Hér er smá sýnishorn af leikurunum.

Af völdum einstaka leiðinlegs dags í vinnunni ákvað ég að byrja með nýja bloggsíðu - ef það skildi hafa farið fram hjá þer að ég væri með bloggsíðu þá gerir það lítið til þar sem ég bara bloggaði 1 sinni á öllu síðasta ári.
Markmið með þessu bloggi er að reyna að vera aðeins duglegri. Kannski svona 1 x í mánuði eða eftir þörfum.
Læt hér fylgja með mynd sem var tekin um páskana, svona til að koma öllum í sumarstemningu!