20.12.06

Pretty woman!

Eða kannski bara Ghandi!! Fann slóð á netsíðu hjá Dísu frænku minni þar sem maður getur uploadað mynd af sér og svo skannar talvan hvaða fræga fólki maður er líkur. Ég stóðst nú ekki mátið að prófa þessa skemmtilegu tækni og hér sérðu niðurstöðurnar. Ég sendi fleiri myndir af mér til að geta kannað þetta á "vísindalegan" máta. og aldrei líktist ég sama fólkinu en allavegna þá var þetta ægilega fyndið. Sjáðu bara!!

2 ummæli:

Álfheiður sagði...

Skemmtilegur leikur hjá þér, svo hugmyndarík. Ekki man ég hver flutti Pretty Woman, jú var það kannski Roy Orbison? Man vel eftir myndinni ;)
Gleðileg jól frænka og hafið það gott yfir hátíðirnar.
Bestu kveðjur frá Egilsstöðum.

Nafnlaus sagði...

jú jú mikið rétt. Roy Orbison horfði á eftir sætu gellunni labba niður götuna.
Og það hefur nú aldrei farið á milli mála að Hún H D sé alger bjúdíbolla eins og tengdafaðir minn segir um fallegar konur