20.12.06

Pretty woman!

Eða kannski bara Ghandi!! Fann slóð á netsíðu hjá Dísu frænku minni þar sem maður getur uploadað mynd af sér og svo skannar talvan hvaða fræga fólki maður er líkur. Ég stóðst nú ekki mátið að prófa þessa skemmtilegu tækni og hér sérðu niðurstöðurnar. Ég sendi fleiri myndir af mér til að geta kannað þetta á "vísindalegan" máta. og aldrei líktist ég sama fólkinu en allavegna þá var þetta ægilega fyndið. Sjáðu bara!!