Af völdum einstaka leiðinlegs dags í vinnunni ákvað ég að byrja með nýja bloggsíðu - ef það skildi hafa farið fram hjá þer að ég væri með bloggsíðu þá gerir það lítið til þar sem ég bara bloggaði 1 sinni á öllu síðasta ári.
Markmið með þessu bloggi er að reyna að vera aðeins duglegri. Kannski svona 1 x í mánuði eða eftir þörfum.
Læt hér fylgja með mynd sem var tekin um páskana, svona til að koma öllum í sumarstemningu!
1 ummæli:
Hallo
gaman að fretta af ykkur
Flott stemmings mynd, reyndar ekki sumarleg. Ég held bara að það sé byrjað að vora hér á Höfn. Forseti Íslands hér í dag í heimsókn. Algjör blíða, alls staðar flaggað og voða hátíðlegt.
Heyrumst betur síðar
kv
Ella
Skrifa ummæli