3.8.08

Hann á afmæli í dag



Hann á afmæli í dag
Hann á afmæli han Baltasar
Hann á afmæli í dag

Hann er 7 ára í dag
Hann er 7 ára í dag
Hann er 7 ára hann Baltasar
Hann er 7 ára í dag

Litli strákurinn minn ekki svo lítill lengur. Er að byrja í 2. bekk og alles. Verðum með veislu næstu helgi þar sem flestir eru enn í fríi hér. Bakaði köku í tilefni dagsins og svo er bíó og McDonalds á eftir. Afmælisbarnið fékk að ráða sjálfur hvar við borðuðum!!! Fékk að opna gjafir frá okkur hér heima og öfum og ömmum. Alsæll með allt sem hann fékk.

Lifið í lukku og ekki í krukku.

9 ummæli:

Álfheiður sagði...

Til hamingju með strákinn og takk fyrir síðast! Gaman að hitta þig aftur :o)

kollatjorva sagði...

til hamingju með strákinn þinn, stóri strákurinn minn átti 14 ára afmæli í gær.. :)

Iris Heidur sagði...

Hæhæ!!
Til hamingju með soninn. Vorum að koma heim úr frábæru fríi, en enn betra að koma heim og knúsa skotturnar okkar. Hringjum kannski á morgun.
Kv, Íris og Co

Nafnlaus sagði...

Til hamingju med strákinn :)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með gutten, litla sjarmtröllið :-)
Hilsen fra Lier

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með strákinn. Þetta er flottur og fallegur strákur sem þú átt
Kv. Íris Gíslad

Ameríkufari segir fréttir sagði...

til hamingju með strákinn og til hamingju með afmælið, Baltasar.

La profesora sagði...

til hamingju með drenginn. Bið að heilsa.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með litla frænda.
Hann er nú algert bjútí.
Kveðja
Dísa