8.10.10

Hefði átt að blogga í gær

Búin að vera í fríi alla vikuna með mömmu. Búin að hafa það náðugt en hefði nú átt að fatta að blogga meðan ég var í fríi. Kom í vinnuna áðan og sá að það biðu mín um 30 mailar, flestir með ósk um að ég redda hinu og þessu. Semsagt ekki tími til að hygga sig með bloggi. Heyrumst eftir viku, þá á prinsessan mín afmæli.

Enn eitt gamallt og gott.


Helgi!

2 ummæli:

ellen sagði...

Flott ad vera í fríi og vera smá heima hjá sér med gódu fólki, en mikid er haustfríid ykkar snemma okkar byrjar ekki fyrr en fyrstu vikuna í nóv, semsagt viku 44. Elska thetta lag en madur gleymir ad thau skuli vera til, eins gott ad kíkja hér vid og láta minna sig á gömlu gódu lögin, gledilega helgi :) kvedja frá Sverige!

Íris Gísladóttir sagði...

Njóttu helgarinnar.