21.5.07

Búin að selja íbúðina mína - MILLI !!!

og verður að segjast að það var alveg sönn ánægja. Fengum ekki minna en 3.1 mill norskar fyrir hana en hún var sett á 2.5 mill. Keyptum á 1.8 mill fyrir 4 árum. Ekki slæmt það. Núna loksins ætlum við þá að kaupa bíl - frá þessari öld. Okkar er löngu búin að slíta barnskónum og komin langt á fullorðins ár. JIBBÍ OG JÆ ! OG svo kom líka eitthvað sem minnir á sumar í dag með sól og 17 stiga hita.
Over and out frá Norge.

2 ummæli:

Oskarara sagði...

Það er bara ekkert annað. Glæsilegt og til hamingju.
Kveðjur, The Óskar´s

Valkyrjan sagði...

Til hamingju með þetta ... frábært !