Pabbi minn á afmæli í dag, er 60 ára. Ekki finnst mér hann nú gamall, hvorki í anda né útliti. Alveg ótrúlega unglegur drengurinn þótt toppurinn sé farin að þynnast! Svo skemmtilega vill til að hann er hérna úti hjá okkur á þessum merka degi og ætlum við að halda upp á daginn með að fara út að borða á voða góðan kínveskan veitingarstað.
Smá myndasería af afmælisbarninu.
Til hamingju með daginn.Hipp Hipp Húrra
4 ummæli:
Til hamingju með pabba þinn og skilaðu kveðju.
Til hamingju með pabba þinn !
Til lukku með karl föður þinn !
-Það er sko rétt að hann heldur sig vel c",)
Biðjum að heilsa kallinum.
Til hamingju með Ara-það er alveg satt hjá þér, hann er flottur.
Gleðilegt ár Helga mín og takk fyrir skemmtileg netsamskipti á því gamla.
Skrifa ummæli