14.4.09

Ertu tilbúin fyrir grillvertíðina?

Það fer að styttast í grillvertíðina hér í landi en svei mér þá ef var ekki sól og 15stiga hiti í svíþjóðinni um helgina og þá fór ég að hlakka til að borða sumarmat með grilli og alles.Og hvernig er hægt annað en að grilla fyrirtaksmáltíð þegar þú hefur öll þessi tæki og tól til að hjálpa þér?

Þetta snilldaráhald gerir kjötið mört og safaríkt.


Nú sleppirðu við að grilla hamborgara af mismunandi stærðum, hvað er betra en að vera nákvæmur!


Hver nennir að hella úr flösku þegar þetta er líka hægt. Ekki ég allavegna!



Gleraugu fyrir laukaskerarann á heimilinu.



Ef þú nennir ekki að naga maísstöngulinn og átt ekki maís í dós geturðu bara búið til þinn eigin maís í dós með þessu frábæra tæki.



Eiginmaðurinn og trúlega aðal grillarinn á heimilin ætti nú að fá að hafa svona wiskey skammtara við grillið. Allt verður svo miklu skemmtilegra fyrir vikið - fyrir hann allavegna!

1 ummæli:

ellen sagði...

já thad er enn fínt vedur hérna í Sverige, ég missti thó af fína páskvedrinu og thad var alls ekki eins heitt í Danmörku!
Vorum ad kaupa okkur nýtt grill svo núna vantar mig bara fínan pall til thess ad setja thad á :)