Voða lítið að segja núna. Vinn alla daga og jólast þess á milli. Búin að kaupa flestar jólagjafirnar, vantar að kaupa handa Sögu. Held að hún fái gönguskíði og föt. Baltasar fær snowboard og skó í stíl. Svo erum við með smá leyndó í gangi sem ekki verður sagt frá fyrir eftir aðfangadag og nei ég er ekki ólétt.
Er alveg ægilega tilbúin í smá jólafrí núna.
Held mig í jólafílingnum þessa vikuna.
Gróða helgi.
3 ummæli:
Nú nú, bara leyndó hvað ertu nú að bralla. Ætlarðu að ættleiða tvíbura, hlýtur að vera það.
Skari bró!!
Nei Óskar, hún ætlar að taka þátt í evróvísion! Jólastu áfram mín kæra og njóttu þess að fá mömmu og pabba út. Kærust frá okkur Bróa.
ha ha ha eins gott ad vera duglegaur ad kíkja hér vid svo madur missi ekki af neinu ;)
Skrifa ummæli