24.12.10

Jólakveða

Ef einhver skyldi detta hér inn yfir hátíðina óska ég þér Gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Sjáumst fyrsta föstudag á nýju ári.

Lag vikunar er lagið okkar afa.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gleðileg jól Helga mín. Gulla og Brói

ellen sagði...

Gledileg jól!