30.3.12

Ormasteik

Er farin upp í bústað að veiða höggorma. Kannski maður bara grilli þá og éti! Aldrei að vita. Ætla bara að vera stuttorð í dag og óska þér og þínum góðra páska.

Hér er eitt páskalag sem ég valdi sérstaklega. Verður að hlusta á ALLT lagið. Það kemur manni í svo mikið páskastuð. Skrýtið að það séu ekki búin til fleiri svona páskalög!Og ekki má gleyma helginni.Góða helgi.

1 ummæli:

Íris sagði...

Ég ræð mér ekki fyrir páskagleði eftir að hafa hlustað á þetta lag :) og hárgreiðslan á söngvaranum er með þeim flottari ;) Gott gengi á ormaveiðum... Gleðilega páska