Þessa vikuna legg ég út lag sem Hanna Sigga vinkona vildi að heyra og sjá. Það vekur upp margar góðar minningar frá þeirri tíð sem Höfn var staður með stuði! Þegar þetta lag var spilað í Sindrabæ í den var rokkað í botn og maður dansaði af sér skóna. Mæ god hvað var stundum mikið stuð hjá manni!
Njótið vel og lengi og góða helgi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli