29.6.07

Oh happy days !

Með þessum alveg ágæta sumarsmelli frá mínum miklu miklu yngri dögum kveð ég að sinni því ég er að fara í SUMARFRÍ.

Ef þú ekki kemst í föstudagsfíling með þessu lagi þá er nú eitthvað langt í stuðmanninn hjá þér!

Enjoy og Gleðilegt SUMARFRÍ!

2 ummæli:

Ameríkufari segir fréttir sagði...

Ákvörðunarstaðir ykkar virðast vera yndislegir. Góða skemmtun.
Svanfríður

Nafnlaus sagði...

Hafid thad gott í fríinu ykkar! Vonandi skín sólin á ykkur!
//Ellen