Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir - Lagi vikunnar.
Lag vikunar er gamalt en ég er búin að komast að því að mér finnast gömul lög skemmtilegri því ég kann textana og mér finnst fátt skemmtilegra en að geta sungið með. Helst með hárbursta fyrir framan spegilinn - fer oft í Idol leik!(nei grín)En þessvegna er lítið um nýmeti hjá mér. Svo eru þessu gömlu video líka alveg skemmtilega lummó og koma manni þessvegna alltaf í gott skap.
p.s eins gott að gæinn hafi ekki verið andfúll.
Over and out og góða helgi.
3 ummæli:
Maður fær alltaf svona Hlíðartúnsflassback þegar maður hlustar á þessi lög sem þú setur hérna inn :-)
Ég er svolítið seinn að hlusta á föstudagslagið þessa vikuna en það er svo sem fínt að lyfta sér aðeins upp á þessum fúla mánudegi (þ.e. veðrið er fúlt). Mér fannst og finnst þetta lag æði og ég segi eins og Óskar að maður fær svona Hlíðartúnsflashback eða kannski fer maður frekar í svokallaðan Hlíðartúnsfílling þegar hlustað er á þessi föstudagslög þín, sem er mjög gott mál :) kv. Anna
Vá, þetta var nú bara einu sinni uppáhalds lagið mitt. Spurning um að taka þetta saman í singstar við tækifæri..nema að þú kjósir frekar hárburstan:)
Kv, Íris
Skrifa ummæli