27.5.08

Áttu svona skó?

Væri ekki frábært að fá sér svona skó fyrir Kiss tónleikana næstu helgi og tjútta smá! Ég myndi allavegna sjá sviðið þótt ekki væri það annað.
4 ummæli:

Iris Heidur sagði...

Jamm....spes!?! Ef þú veldir þessa gylltu þá þyrfti Jan líklega að halda á þér á tónleikunum...held ég gæti ekki staðið í neinum þeirra lengur en 10 sek.

Ameríkufari segir fréttir sagði...

já nei takk fyrir.

Álfheiður sagði...

Hræðilegt skótau!

Nafnlaus sagði...

Ef þú veldir eina af þeim til að vera í á tónleikunum, þá myndir þú virkilega stela senunni af gömlu mönnunum :)
Kv. Íris Gíslad