11.12.07

Dagur 11. Kæri Jóli

Ekkert eins jóla eins og ískalt kóla!mér fannst alltaf strákurinn með kúrekkahattinn svo sætur þegar ég var lítil. Núna eru myndgæðin orðin svo léleg að maður sér bara ekkert hvernig hann lítur út.Kemst alltaf í jólaskap þegar ég heyri þetta, minnir mig á þegar ég var lítil.Hef ekki séð þessa auglýsingu hér í útlöndunum, einhver sem veit hvort þetta sé enn sýnt í því íslenska?

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mér finnst eins og ég hafi séð þessa auglýsingu í gær en kannski var það fyrir xx árum. kv.Anna

kollatjorva sagði...

mér fannst hann líka langsætastur, væri gaman að sjá hvernig hann lítur út í dag.. og já, ég er ekki frá því að ég hafi séð þessa auglýsingu í fyrra, eða árið þar áður, hvað veit maður, tíminn líður svo hratt og þetta rennur allt saman í eitt.. en hef reyndar ekki séð hana núna..

Nafnlaus sagði...

their eru ekki med thessa auglýsingu hérna í Sverige en med adrar mjög jólalegar og gódar frá "Kók" fyrirtaekinu!

man samt vel eftir thessari!

Ameríkufari segir fréttir sagði...

Þeir sýna þetta ekki hér í tv hjá okkur í USA-kannski í öðrum fylkjum.
Mér fannst kúrekinn líka sætastur þegar ég var lítill. Þessi auglýsing boðaði komu jólana svo fáránlegt og það hljómar nú því jólin koma frekar með epla-og mandarínu lykt frekar en kókbragði:)
Alltaf gaman að videounum.
talandi um video-varstu búin að sjá það sem ég er með á minni síðu? tékkaðu á því:)

Nafnlaus sagði...

Þessi er alltaf jafn sæt og minnir mig alltaf á Guggu Ómars þegar hún var í heimsókn hjá okkur á jólunum í Bólstaðahlíð og var litið út um stofugluggan og hrópaði:
Vá, sjáiði risakókina! En risakókin var Hallgrímskirkja uppljómuð, ótrúlega krúttlegt.
Gaman að sjá loksins nýja húsið,
mjög smart og kósí líka. Þessi arinn er flottur og sófinn.
kveðja Mútta