12.12.08

12. Desember

Nú er loksins komin helgi. Jólafrokost hjá mér í kvöld og ég með þetta litla hælsæri. Á morgun eru svo tónleikar með Dissimilis þar sem Saga á að dansa með grúppunni sinni. Á eftir að vera á æfingum með henni allann daginn á morgun svo ég fer nú snemma heim úr þessu jólaskralli.Rúm vika í íslands ferð. Hlakka mikið til. Hef ekkert meira að segja í dag.

Lag vikunnar er jólarokklag. Alveg dásamlega halló gæjar en skemmtilegt lag engu að síður.


Góða helgi

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ég hélt ad frokost vaeri morgunmatur, thessi gledi á kanski ad vera alveg fram á morgun...;)
hafid thad sem best!
Kvedja frá Sverige!