15.12.08

15. Desember

Ef einhverntíma hefur verið þörf á smá léttmeti í skammdeginu þá er það á þessum hundfúla mánudegi. Rigning og slabb og alveg farin að telja mínúturnar í jólafrí. Og hver segir að ekki megi gera grín að jólalögum eða hryðjuverkamönnum. Mikilvægt að finna húmor í sem flestu. Þá verður allt svo miklu skemmtilegra.Happy monday!

Engin ummæli: