Ég er nú ekki hrifin af rauðvíni en í desember fæ ég mér stundum glögg því mér finnst það svo jólalegt. Þarf svo sem ekkert að vera áfeng en hér er samt uppskrift af jólaglögg með áfengi því ég er nú svo mikill auli að óafengu glöggina kaupi ég nú bara í kartoni!
Jólaglögg
- Áfeng 1 flaska rauðvín
- 1 appelsína
- 15 - 20 negulnaglar
- 1/2 vanillustöng
- 1 dl sykur
Skjáumst á morgun.
1 ummæli:
já mér finnst lyktin miklu betri en bragdid af jólaglögginu, en thetta er ómissandi í desember :)
Skrifa ummæli