24.12.07

Dagur 24. Kæri Jóli

(ha ha fannst hann bara svo sætur og fyndin að ég varð að velja hann sem bloggjólakortið mitt)


Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þakka innlit á liðnu ári. Vonast til að vera dugleg í blogginu á komandi ári.


skjáumst síðar!
en hvernær það verður veit nú enginn
vandi er um slíkt að spá
eitt er víst að alltaf verður ákaflega gaman þá

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Eigðu góð og gleðileg jól í faðmi fjölskyldunnar Helga mín. Gulla og Brói

Nafnlaus sagði...

Gleðileg jólin sömuleiðis. Hafið það gott.

Nafnlaus sagði...

Gleðileg jól elsku Helga Dís mín. Hafðu það nú reglulega gott, og þið öll að sjálfsögðu. kv.Anna

Unknown sagði...

Gleðileg jól Hlega Dís og fjölskylda! Vonandi eru þið búin að hafa það gott.
Hátíðarkveðjur, Friðdóra Kr.

Unknown sagði...

Auðvitað átti þetta að vera Helga Dís.... ég er ekkert að setja upp gleraugun svona á nóttinni þegar maður er að vakna ;-)

Nafnlaus sagði...

Hafid thad gott yfir hátídirnar.

Kvedja frá Sverige

Nafnlaus sagði...

Kæra fjölskylda eigið góða jóla rest og gaman að heyra af nýja fjölskyldumeðlimnum(robot) það verður skemmtilegt að frá fréttir af honum líka.
Bíð enþá eftir jólakortinu.
Bestu kveðjur Guðbjörg og co

Nafnlaus sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.