4.12.07

Dagur 4. Kæri Jóli





Ég á afmæli í dag
Ég á afmæli í dag
Ég á afmæli sjá..álf
Ég á afmæli í dag

Ég er 29 ára í dag
Ég er 29 ára í dag
Ég er 29 ára ég sjá..álf
Ég er 29 ára í dag

eða hvað!

7 ummæli:

Álfheiður sagði...

Til hamingju með daginn ... það er svo skrítið að ég man alltaf eftir afmælisdeginum þínum. Ótrúlegt, en satt. Hvað ætli séu mörg ár síðan ég var í afmæli hjá þér? A.m.k. fleiri en 29 ...

Egga-la sagði...

takk fyrir, en skrýtið að þú skuli muna það.held að það hafi verið 6 ára afmælið mitt.

Iris Heidur sagði...

Til hamingju með 29 ára afmælið ;) Eigðu góðan dag!
Reynið svo að klára þessar leiðinlegu norsku flensur fyrir jólin.
Bestu kveðjur,
Íris & Co

Nafnlaus sagði...

elsku Helga innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins. Verð að hringja í þig á næstu dögum því núna er Orri hálf lasin og Katla orðin pirruð og þreytt, nóg að gera á stóru heimili :) kv.Anna

Ameríkufari segir fréttir sagði...

Elsku Helga, til hamingju með árin 29:) vonandi verður stjanað við þig í dag sem og aðra daga en sérstaklega í dag.
Góðar kveðjur,Svanfríður

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn....mundi eftir honum í morgun...veit ekki afhverju ég man afmælið þitt en svona er þetta....man stundum ekki hvert ég er að fara;o)

Nafnlaus sagði...

Happy Birthday frá Ameríkunni*