3.12.08

3. desember

Gleymdirðu að kaupa í jóladagatal handa eiginmanninum/sambýlismanninum eða loverboy og hann er í fílu þessa dagana. Ekki örvænta, hér er lausnin.Finndu fram þinn innri föndrara og föndraðu þetta bráðsniðuga jólabjórdagatal, einfalt og alveg örugglega vinsælt. Það eina sem þú þarft er fullur bjórkassi og smá pappi. Gerist ekki einfaldara



Hev a næs föndurday!

p.s hver á afmæli á morgun???

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Dreif mig að kaupa kassa,viss um að margir verða glaðir

Nafnlaus sagði...

hahahaha frábært - ég ætla að útbúa einn svona handa mínum :) Það þarf ekki mikið til að kæta þessar elskur.

Og til hamingju með afmælið á morgun !

kv. Íris Arnbjörns

Oskarara sagði...

Til hamingju með afmælið sys! Erum að fara í RVK á morgun, bjalla á þig eftir þá reisu

Nafnlaus sagði...

Djöfull er ég fúl yfir að ekki hafa átt þessa hugmynd sjálf ohhhh. Frábær hugmynd. Well done ;o)
Asdis